Bestu leiðirnar í Westfjords (Iceland)

2.070 leiðir

(22)
Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Gamli þjóðvegurinn yfir Hrútafjarðarháls frá Reykjum að Sveðjustöðum. Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  29,06km
  Hækkun +
  1098m
  TrailRank
  51
  Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Þetta var í þriðja skiptið sem klúbburinn gekk á Hornströndum og er ég viss um að Hornstrandir séu í sérstöku uppáh...

  Skoða leið
 • D3 Hlöðuvík - Hesteyri

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,18km
  Hækkun +
  612m
  TrailRank
  48
  Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri

  Dagur 3 af fjórum. Gengið frá Hlöðuvík yfir svonefnt Kjaransskarð og yfir á Hesteyri. Fengum enn einn þvílíkt góðan veðurdag. Gangan yfir nokkuð drjúg eða yfir 17 km en frekar meinlaus og létt. Á Hesteyri beið okkar svo ...

  Skoða leið
 • Grunnavík - Flæðareyri

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Staður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,91km
  Hækkun +
  247m
  TrailRank
  46
  Mynd af Grunnavík - Flæðareyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri

  Gengið frá Grunnavík yfir á Flæðareyri með útidúr að Kollsá. Auðveld gönguleið. Frá Grunnavík yfir að Höfðaströnd er gamall akvegur, eftir Höfðaströnd er góður stígur. Deildará þurfti að vaða. Á Höfða er útsýnisskífa og ...

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Hlöðuvík/Búðir - Hornvík

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Horn, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  16,20km
  Hækkun +
  529m
  TrailRank
  43
  Mynd af Hlöðuvík/Búðir - Hornvík Mynd af Hlöðuvík/Búðir - Hornvík Mynd af Hlöðuvík/Búðir - Hornvík

  Ganga frá Búðum í Hlöðuvík, upp Skálakamb, yfir Atlaskarð niður í Rekavík bak Höfn, yfir Hafnarsand og Kýrvað að Horni í Hornvík.

  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,13km
  Hækkun +
  869m
  TrailRank
  42
  Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið

  Dagur 2 af fjórum. Gengum af stað í von og óvón með að Hælavíkurbjargið myndi ryðja af sér þokuslæðingi sem hvíldi yfir því um morguninn. Torfærulaus hringleið en nokkuð löng eða um 17 km. Tókum okkur samt góðan tíma... ...

  Skoða leið
 • Svalvogahringur

  Vista á lista
  Torfærubíll
  nálægt Sandur, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  49,30km
  Hækkun +
  943m
  TrailRank
  41
  Mynd af Svalvogahringur Mynd af Svalvogahringur Mynd af Svalvogahringur

  Svalvogahringurinn, víðfræg hjólreiða-keppnisleið sem einnig er tilvalið að taka í rólegheitum. Stórbrotið umhverfi og frekar grófir vegir. Mælt á bíl en mælt með hjóli. A famous and great cycling loop (though it was me...

  Skoða leið
 • nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,84km
  Hækkun +
  740m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014

  Skemmtileg og frekar átakalaus ganga þrátt fyrir töluverða hækkun, alla vega ef gengið er á góðum degi. Vaða þarf breitt en straumlaust lón niður í Hornvíkinni. Vatn nær upp á miðja kálfa og botn er sendinn og því varla ...

  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  11,43km
  Hækkun +
  280m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hornstrandir. Hesteyri-Stekkeyri-Slétta Mynd af Hornstrandir. Hesteyri-Stekkeyri-Slétta Mynd af Hornstrandir. Hesteyri-Stekkeyri-Slétta

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Ég hef í fyrra trakki (Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri) gert grein fyrir "beinu leiðinni" en ákvað að gera...

  Skoða leið
 • Flæðareyri - Álfsstaðir

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Höfði, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,74km
  Hækkun +
  194m
  TrailRank
  40
  Mynd af Flæðareyri - Álfsstaðir Mynd af Flæðareyri - Álfsstaðir Mynd af Flæðareyri - Álfsstaðir

  Frá Flæðareyri var haldið inn Leirufjörð. Hægt er að þvera fjörðin á fjöru og stytta leiðina. Á leiðinni voru bæjarrústir í Kjós skoðaðar og leiði Fjalla-Eyvindar Jónssonar á Hrafnsfjarðareyri. Þar sem næsta dagleið lá y...

  Skoða leið
 • nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,78km
  Hækkun +
  860m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014 Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014 Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014

  Algjörlega einstök gönguleið og reyna skal eftir megni að komast hana á björtum degi. Stíf á fótinn, allt að 20 km og 1100 metra heildarhækkun ef Kálfatindar eru teknir með. Gönguleiðir eru í sjálfu sér mjög greinilegar ...

  Skoða leið
 • Adalvik - Lonafjordur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Staður, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  41,37km
  Hækkun +
  2045m
  TrailRank
  39
  Mynd af Adalvik - Lonafjordur Mynd af Adalvik - Lonafjordur Mynd af Adalvik - Lonafjordur

  Mjög skemmtileg leið en krefjandi með allt á bakinu. Trakkið heldur áfram tvo leggi í viðbót: Frá Lónafirði til Hrafnfjarðar og svo úr Hrafnfirði til Grunnavíkur. Gengum þetta á sex dögum í frábæru veðri. Eins gott að ha...

  Skoða leið
 • Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Álftamýri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  5,65km
  Hækkun +
  590m
  TrailRank
  39
  Mynd af Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011 Mynd af Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011 Mynd af Kaldbakur 998 m, 17. ágúst 2011

  This is the way to go to the top of Kaldbakur. People have gotten into all sorts of trouble trying other tracks. Þetta er eina góða leiðin á Kaldbak og hún er ekki erfið. Svolítið klöngrast í klettum efst en aldrei hætt...

  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  23,07km
  Hækkun +
  585m
  TrailRank
  39
  Mynd af Hesteyri - Hlöðuvík - Veiðileysufjörður Mynd af Hesteyri - Hlöðuvík - Veiðileysufjörður Mynd af Hesteyri - Hlöðuvík - Veiðileysufjörður

  Frá Hesteyri um Kjaransvíkurkarð til Kjaransvíkur og Hlöðuvíkur, þaðan um Hlöðuvíkurskarð til Veiðileysufjarðar. Greinilega hefur batteríið klárast á leiðinni frá Hlöðuvík og að Hlöðuvíkukrskarði en nær skarðinu sjálf...

  Skoða leið
 • Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,41km
  Hækkun +
  433m
  TrailRank
  38
  Mynd af Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12 Mynd af Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12 Mynd af Siglunes- Hreggstaðir 26. sept. 12

  Gangnaleið í smalamennskum á Barðaströnd 26. sept. 2012. Farið var upp vestan megin við Siglunesána,upp að Stekkjavatni og að Siglárdal. Þaðan upp á Flatafjall. Þar eru víða Grettistök. Gekk að stóru og löngu gljúfri (se...

  Skoða leið
 • nálægt Horn, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,77km
  Hækkun +
  577m
  TrailRank
  38
  Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður Mynd af Horn í Hornvík - Veiðileysufjörður

  Gönguleið frá Horni í Hornvík í Veiðileysufjörð. Tjaldsvæði eru í Veiðileysufirði, við Höfn í Hornvík og við Hornsá í Innstadal. Gönguleiðin er vörðuð beggja vegna Hafnarskarðs. Í skarðinu getur legið þoka.

  Skoða leið
 • Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps

  Vista á lista
  Fjallahjól
  nálægt Þingeyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  53,15km
  Hækkun +
  1332m
  TrailRank
  38
  Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps Mynd af Vestfirsku Alparnir - The Westfjords Alps

  Farið yfir hæsta fjallgarð Vestfjarða - tvisvar sinnum. Gróf Álftamýrarheiði og fín Hrafnseyrarheiði. The Westfjords highest mountain ridge crossed twice. Steep hills, good roads, bad roads, up in the sky, down by the o...

  Skoða leið
 • Hornstrandir. Straumnesfjall

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  13,95km
  Hækkun +
  567m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hornstrandir. Straumnesfjall Mynd af Hornstrandir. Straumnesfjall Mynd af Hornstrandir. Straumnesfjall

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Ég hef í fyrra trakki (Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri) gert grein fyrir "beinu leiðinni" en ákvað að gera...

  Skoða leið
 • nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,42km
  Hækkun +
  648m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hornstrandir D1 - Lónafjörður-Hornbjargsviti 2014 Mynd af Hornstrandir D1 - Lónafjörður-Hornbjargsviti 2014 Mynd af Hornstrandir D1 - Lónafjörður-Hornbjargsviti 2014

  Mjög þægileg gönguleið, aðeins á brattan í fyrstu en um 720 m heildarhækkun er á allri leiðinni. Klöngrast þarf á steinum yfir nokkrar ár. Óráðlegt fyrir ókunnuga að ganga yfir Snókaheiði án GPS vegna hættu á þoku og þá ...

  Skoða leið
 • D4 Hesteyri - Aðalvík

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,15km
  Hækkun +
  491m
  TrailRank
  37
  Mynd af D4 Hesteyri - Aðalvík Mynd af D4 Hesteyri - Aðalvík Mynd af D4 Hesteyri - Aðalvík

  Dagur 4 af fjórum. Hluti hópsins gekk frá Hesteyri yfir til Aðalvíkur þennan fallega veðurdag. Mjög létt og meinlaus ganga í svona veðri í það minnsta.

  Skoða leið
 • Hesteyri - Látrar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hesteyri, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  11,36km
  Hækkun +
  312m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hesteyri - Látrar Mynd af Hesteyri - Látrar Mynd af Hesteyri - Látrar

  Gengið frá Læknishúsinu á Hesteyri eftir veginum upp í Hesteyrarskarð, eftir Stakkadalsfjalli, niður í Stakkadal og að tjaldstæðinu á Látrum. Hike from the "Doctor's House" in Hesteyri to Látrar.

  Skoða leið
 • nálægt Ísafjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  22,65km
  Hækkun +
  643m
  TrailRank
  37
  Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z Mynd af Ísafjarðarhringur: Seinni hluti 2014-08-05T14:09:20Z

  Upp Dagverðardal (hjá Vegagerðinni), upp á Breiðadalsheiði, vinstri slóða bak við Kubbann, yfir að Nónvatni, single track frá Nónvatni yfir í Engidal (passa að halda hæð, ca næst efsti hjalli), yfir Engidalinn og inn á v...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjarfjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,32km
  Hækkun +
  497m
  TrailRank
  36
  Mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12 Mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12 Mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12

  Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa leið í þokkalegu veðri. Því miður var þoka og súld hluta leiðar og því var lítið útsýni Barðastrandarmegin en fossarnir mörgu í Fossánni nutu sín vel og skemmtilegra að ganga þar...

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt