Bestu leiðirnar í Iceland

65.300 leiðir

(712)
 • D3 Hlöðuvík - Hesteyri

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,18km
  Hækkun +
  612m
  TrailRank
  49
  Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri Mynd af D3 Hlöðuvík - Hesteyri

  Dagur 3 af fjórum. Gengið frá Hlöðuvík yfir svonefnt Kjaransskarð og yfir á Hesteyri. Fengum enn einn þvílíkt góðan veðurdag. Gangan yfir nokkuð drjúg eða yfir 17 km en frekar meinlaus og létt. Á Hesteyri beið okkar svo ...

  Skoða leið
 • Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,61km
  Hækkun +
  1084m
  TrailRank
  49
  Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Mynd af Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

  Lagt er í hann úr Barmaskarði og Reyðarbarmur genginn endilangur alla leið að hrikalegum móbergsstapa sem virðist vera nafnlaus á öllum kortum. Þaðan er haldið niður af Reyðarbarmi að norðanverðu og gengið austur með þe...

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  9,09km
  Hækkun +
  551m
  TrailRank
  49
  Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli

  Fór í árlega ferð Gönguklúbbs 365, nú 3ja daga ferð um "Friðlandið að Fjallabaki". Við vorum með aðsetur í Landmannahelli og gistum þar í skálum og tjöldum alla ferðina og keyrðum út frá honum. Fyrsta daginn gengum...

  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  11,51km
  Hækkun +
  983m
  TrailRank
  49
  Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi

  Ganga á Hólsfjall og Tröllatinda er í raun ekki mjög erfið. Hækkunin er tiltölulega jöfn og færið mest alla leiðina mjög gott. En þegar komið er upp á Tröllatindana sjálfa þarf maður að fara varlega því bergið er mjö...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,08km
  Hækkun +
  1324m
  TrailRank
  49
  Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Mynd af Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal

  Til að komast að þessum fjöllum er beygt til austurs rétt áður en komið er að Hítarvatni. Eða m.ö.o. beygt til hægri meðfram Hólmi, sem er hæð eða lítið fjall við suðurenda Hítarvatns. Fljótlega eftir beygju fer vegurin...

  Skoða leið
 • Molduxi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,21km
  Hækkun +
  617m
  TrailRank
  49
  Mynd af Molduxi Mynd af Molduxi Mynd af Molduxi

  English below Deutsch unten Gengið er frá heimavist FNV upp með fram Sauðá í gegnum lítinn skóg, áfram eftir vegslóða og upp hnjúkinn að suðaustan. Leiðin upp hnjúkin er heldur brött og undirlendið laust. Á bakaleiði...

  Skoða leið
 • Hallormur 3 - Trjásafnið

  Vista á lista
  Ganga
  nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  1,46km
  Hækkun +
  24m
  TrailRank
  49
  Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið Mynd af Hallormur 3 - Trjásafnið

  Skemmtileg og fróðleg leið í gegnum Trjásafnið á Hallormsstað. Trjásafnið er í hjarta Hallormsstaðaskógar. Um 90 tegundir af trjám er í safninu og gaman að ganga um það og sjá elstu trén okkar. Hæstu trén í safn...

  Skoða leið
 • Arnarfell Þingvöllum 040809

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,14km
  Hækkun +
  319m
  TrailRank
  48| Einkunn 5.0
  Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809 Mynd af Arnarfell Þingvöllum 040809

  Dásamleg þriðjudagsæfing á Arnarfell við Þingvallavatn, eitt af okkar uppáhaldsfjöllum við Þingvelli. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/9_aefingar_juli_sept_2009.htm

  Falleg leið og frábært útsýni yfir Þingvelli og Þingvallarfjöllin
  Gussler
  Skoða leið
 • nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  16,80km
  Hækkun +
  876m
  TrailRank
  48
  Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi Mynd af Tröllakrókar niður með Víðidal og milli gilja - Lónsöræfi

  Hringleið gengin síðla júlí 2018 frá Múlaskála sem leið liggur upp í Tröllakróka þaðan þverað yfir að brúnum Víðidals og síðan skáskorið með stefnu mitt á milli Múlakolls og Tröllakróka þar til komið er á leiðina Milli g...

  Skoða leið
 • nálægt Lögmannshlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  42,93km
  Hækkun +
  3691m
  TrailRank
  47
  Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008 Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008 Mynd af Glerárdalshringurinn 2008 - Around Glerárdalur valley 2008

  For more photos, click the waypoints. http://24x24.is Tindarnir 24 í réttri röð | The 24 peaks: Hlíðarfjall - 1090m Blátindur - 1290m Bunga - 1380m Strýta - 1456m Kista - 1474m Kambsfjall - 1414m Hrossahnj...

  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  8,09km
  Hækkun +
  389m
  TrailRank
  47| Einkunn 5.0
  Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

  Skemmtilegur snúningur á gamla, góða Helgafellinu. Flestir hafa gengið á Helgafell um hrygginn eða gilið en færri rölt í gegnum steinbogann sunnanmegin. Rölt vestur fyrir fjallið eftir góðum stíg og farið upp nokkuð brat...

  Skemmtileg ganga
  essemm
  Skoða leið
 • Vestmannaeyjar sjö tindar 020313

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Vestmannaeyjar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  19,76km
  Hækkun +
  2042m
  TrailRank
  47| Einkunn 5.0
  Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313 Mynd af Vestmannaeyjar sjö tindar 020313

  Mögnuð og algerlega ógleymanleg helgarferð í langa en ævintýralega göngu á sjö tinda í eyjunni; Blátindur Dalfjalli, Háin, Stóra klif, Heimaklettur, Eldfell, Helgafell, Sæfjall. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.i...

  Did it partially today starting at the camp site. I couldn’t finish the second part with the volcanoes but I have to say...
  Jordi
  Skoða leið
 • nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  7,27km
  Hækkun +
  261m
  TrailRank
  47| Einkunn 4.0
  Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn Mynd af Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn

  Frábær 3 tíma ferð. Lögðum bílnum á milli Oddfells og Trölladyngju og gengum af stað. Mjög gott veður svolítil hækkun og mikið að sjá. Kyrrðin við vötnin yndisleg. Svo þegar gengum upp í norð-vestur frá djúpavatni þá bla...

  Love it...
  HjalliSig
  Skoða leið
 • Grunnavík - Flæðareyri

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Staður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,91km
  Hækkun +
  247m
  TrailRank
  46
  Mynd af Grunnavík - Flæðareyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri Mynd af Grunnavík - Flæðareyri

  Gengið frá Grunnavík yfir á Flæðareyri með útidúr að Kollsá. Auðveld gönguleið. Frá Grunnavík yfir að Höfðaströnd er gamall akvegur, eftir Höfðaströnd er góður stígur. Deildará þurfti að vaða. Á Höfða er útsýnisskífa og ...

  Skoða leið
 • nálægt Seltjarnarnes, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  0,69km
  Hækkun +
  1m
  TrailRank
  46
  Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL) Mynd af HEIM - Gengið um Hólavallagarð (ISL)

  Leiðin liggur um Hólavallagarð við Suðurgötu og varpar ljósi á menningar- og listrænan arf í kirkjugarðinum. Gengið er á milli járngerða minningarmarka, nánar tiltekið járnkrossa, en fjöldi þessara minningarmarka og járn...

  Skoða leið
 • Skaftafellsfjöll, Blátindur

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  25,39km
  Hækkun +
  1497m
  TrailRank
  46
  Mynd af Skaftafellsfjöll, Blátindur Mynd af Skaftafellsfjöll, Blátindur Mynd af Skaftafellsfjöll, Blátindur

  Lagt í hann frá Skaftafelli fyrir Skaftafellsheiði og þvert yfir Morsárdal í átt að Skaftafellsfjöllum. Ekki þarf að vaða Morsána því hún er brúuð, hún er reyndar svo vatnsmikil að líklegast þyrfti að synda hana. Þegar ...

  Skoða leið
 • Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,90km
  Hækkun +
  1099m
  TrailRank
  45
  Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur Mynd af Móskarðahnúkar-Laufskörð-Hátindur

  Farið var á báða Móskarðahnúkana, yfir Laufskörðin og þaðan á Hátind Esjunnar í þessari röð. Ekki erfið ganga en hafa þarf varann á þegar gengið er yfir Laufskörðin, og hefur maður keðjur til stuðnings. Að fara niður Hát...

  Skoða leið
 • Grænadyngja og Trölladyngja

  Vista á lista
  Fjallganga
  nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
  Fjarlægð
  5,05km
  Hækkun +
  374m
  TrailRank
  45| Einkunn 4.5
  Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja Mynd af Grænadyngja og Trölladyngja

  Byrjað við rætur Trölladyngju og gengið á topp Grænudyngju. Grænadyngja gengin endilöng og farið niður af henni suðvestan megin og svo upp á Trölladyngju. Skemmtileg leið sem tekur á, nokkuð erfið fyrir mann(eins og mig)...

  Sja comment í síðustu færslu.
  Aldis Bjorgvinsdottir
  Skemmtileg ferð.
  HjalliSig
  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  17,13km
  Hækkun +
  869m
  TrailRank
  45
  Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið Mynd af D2 Hlöðuvík - Hælavíkurbjarg - Hringleið

  Dagur 2 af fjórum. Gengum af stað í von og óvón með að Hælavíkurbjargið myndi ryðja af sér þokuslæðingi sem hvíldi yfir því um morguninn. Torfærulaus hringleið en nokkuð löng eða um 17 km. Tókum okkur samt góðan tíma... ...

  Skoða leið
 • Bæjarfell-Selgil

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,68km
  Hækkun +
  477m
  TrailRank
  45
  Mynd af Bæjarfell-Selgil Mynd af Bæjarfell-Selgil Mynd af Bæjarfell-Selgil

  Gengið upp með Bæjargili að vestan verðu upp fyrir Drangasteinabrún. Gilið þverað skammt neðan grettistaka að austanverðu. Gengið upp á Bæjarfell og frá hæsta kolli til austurs að Teitsgili ofanverðu. Þaðan lá leiðin eft...

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni