Skíði fjallgöngur

Bestu Skíði fjallgöngur leiðir í Iceland

516 leiðir

(1)
Mynd af Backcountry skiing up and downSandfell Hvannadalshnukur 05-16-2014 15:11:17 Mynd af Botnsúlur, suður Mynd af Kaldbakur Fjallaskíðatúr
 • Botnsúlur, suður

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,77km
  Hækkun +
  528m
  TrailRank
  37
  Mynd af Botnsúlur, suður Mynd af Botnsúlur, suður Mynd af Botnsúlur, suður

  Gengum meirihluta leiðarinnar á gönguskóm með skíðin á bakinu. Skelltum okkur svo á skíðin og skinnuðum áfram upp. Létum það duga að fara ekki upp á topp en renndum okkur niður rennur meirihluta af leiðinni til baka. Top...

  Skoða leið
 • Kaldbakur Fjallaskíðatúr

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Grenivík, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  12,19km
  Hækkun +
  1077m
  TrailRank
  34
  Mynd af Kaldbakur Fjallaskíðatúr Mynd af Kaldbakur Fjallaskíðatúr Mynd af Kaldbakur Fjallaskíðatúr

  Kaldbakur magnaður að venju. Gengið frá vegi við bæinn Mela, á skinn við norður enda Finnastaðartjarnar og sem leið liggur á fjallið.

  Skoða leið
 • Fellaheiði- Melstaður

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Vallanes, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  14,15km
  Hækkun +
  503m
  TrailRank
  34
  Mynd af Fellaheiði- Melstaður Mynd af Fellaheiði- Melstaður Mynd af Fellaheiði- Melstaður

  Keyrt inn í Blautadal í Hofslandi og þar hefst ferillinn. Gengið eftir slóða þar til hann hvarf undir snjó. Farið þaðan á gönguskíðum og skinnum upp í Melstað. Komið niður í Holt. Betra væri að koma niður aðeins utar til...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Hvannadalshnúkur á skíðum

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  26,02km
  Hækkun +
  2136m
  TrailRank
  32
  Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum

  Gengið með skíði á bakinu upp í um 200m og skinnað þaðan á toppinn í mjög góðu færi. Allir í línu úr ca 1100m, sneitt hjá sprungum efst á jöklinum yfir öskjuna og aftur á síðustu metrunum á tindinn. Snilldar færi niður, ...

  Skoða leið
 • Snæfellsjökull Iceland

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Arnarstapi, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,45km
  Hækkun +
  890m
  TrailRank
  32
  Mynd af Snæfellsjökull Iceland Mynd af Snæfellsjökull Iceland Mynd af Snæfellsjökull Iceland

  Skinnuðum upp í blíðskapar veðri. Þvílík dásemd. Góð leið upp á topp og þvílíkt gott skíðafæri á leið niður, alla leið að bílastæðinu. Að skinna/skíða Snæfellsjökull er topp lífsreynsla :)

  Skoða leið
 • Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Hólar, Norðurland Vestra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,33km
  Hækkun +
  561m
  TrailRank
  31
  Mynd af Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði Mynd af Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði Mynd af Kaldbaksdalur - Öxnadalsheiði

  Skinnað frá þjóðvegi við endurvarp fram Kaldbaksdal inn úr og upp á ónefnda bungu yfir botni dalsins. Frekar auðveld leið að skinna en skíðabroddar kostur í harðfenni á köldum degi.

  Skoða leið
 • Skipið Látraströnd við Eyjafjörð

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Hrísey, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,53km
  Hækkun +
  634m
  TrailRank
  30
  Mynd af Skipið Látraströnd við Eyjafjörð Mynd af Skipið Látraströnd við Eyjafjörð Mynd af Skipið Látraströnd við Eyjafjörð

  Skinnað á "Skipið" ofan Látra á Látraströnd, yst að austan við Eyjafjörð. Komið fram á sumar en enn nægur snjór og víða snjólínur. Gengum beint upp frá skála og komumst á skíði eftir ca 250-300 og 30-50m hæð. Frekar br...

  Skoða leið
 • Þjófadalshyrna á Látraströnd

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Hrísey, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  7,18km
  Hækkun +
  836m
  TrailRank
  30
  Mynd af Þjófadalshyrna á Látraströnd Mynd af Þjófadalshyrna á Látraströnd Mynd af Þjófadalshyrna á Látraströnd

  Skinnað á Þjófadalshyrnu ofan Látra á Látraströnd, yst að austan við Eyjafjörð. Komið fram á sumar en enn nægur snjór og víða snjólínur. Gengum beint upp frá skála og komumst á skíði eftir ca 250-300 og 30-50m hæð. Fre...

  Skoða leið
 • nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,12km
  Hækkun +
  769m
  TrailRank
  29

  Þýsk hjón heimsóttu okkur á Ólafsfjörð um páskana 2014 en þau stunda mikið fjallaskíði í Ölpunum og var búið að langa í lengri tíma að koma til Íslands á fjallaskíði. Það sem kom þeim mest á óvart voru aðstæðurnar á Ísla...

  Skoða leið
 • Hekla - Fjallaskíði 29.03.2018

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,45km
  Hækkun +
  964m
  TrailRank
  28
  Mynd af Hekla - Fjallaskíði 29.03.2018 Mynd af Hekla - Fjallaskíði 29.03.2018

  Gengum á skinnum eiginlega upp hefðbundna gönguleið á Heklu en fórum niður eftir því sem okkur fannst sléttustu og bestu brekkurnar. Snilldarferð. Sól allan tímann og magnað útsýni á toppnum.

  Skoða leið
 • Fjallaskíðatúr á Vaðlaheiði

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  5,47km
  Hækkun +
  514m
  TrailRank
  28
  Mynd af Fjallaskíðatúr á Vaðlaheiði Mynd af Fjallaskíðatúr á Vaðlaheiði Mynd af Fjallaskíðatúr á Vaðlaheiði

  Komumst á snjó í gili stutt ofan við Hafdals gistihús, skinnað frá bíl og óslitið upp heiðina. Flott brekka, frábært færi og aðstæður, 10° hiti logn og glampandi sól.

  Skoða leið
 • Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  18,32km
  Hækkun +
  1322m
  TrailRank
  28
  Mynd af Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr Mynd af Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr Mynd af Kista á Glerárdal - Fjallaskíðatúr

  Skinnað frá Fjarka upp Hlíðarskál að bungu. Rennsli ofan í Heimari - Lambárdal upp Kistubotnsjökul og áleiðis upp Kistu, gengið á broddum síðustu 100m á fjallið. Skíðað H-L dal og hlíðarnar að Hlíðarfjalli en skinnað sí...

  Skoða leið
 • Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  16,31km
  Hækkun +
  873m
  TrailRank
  27
  Mynd af Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur Mynd af Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur Mynd af Hlíðarfjall - Vindheimajökull - Fossárdalur

  Skinnað frá Fjarka upp Hlíðarskál, yfir Bungu- og Vindheimajökul niður Fossárdal og loks endað á þjóðvegi við Skóga í Hörgárdal. Gengum síðasta kílómeterinn að þjóðvegi auk 2-3 20-50m kafla neðarlega annars á snjó. Líkle...

  Skoða leið
 • Skinnað á Snæfell

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Valpjofsstaðir, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  16,44km
  Hækkun +
  1213m
  TrailRank
  27
  Mynd af Skinnað á Snæfell Mynd af Skinnað á Snæfell Mynd af Skinnað á Snæfell

  Skinnað á Snæfell Konung austurlands og hæsta fjall utan jökla á Íslandi. Geggjuð leið og einhver besta skíðabrekka landsins, frekar auðveld en löng. Eyjabakkamegin.

  Skoða leið
 • Seldalslabb

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Eskifjörður, Austurland (Ísland)
  Fjarlægð
  10,26km
  Hækkun +
  615m
  TrailRank
  27
  Mynd af Seldalslabb Mynd af Seldalslabb Mynd af Seldalslabb

  Gengið upp í harðfenni. Komumst ekki hærra vegna broddaleysis. Pálína, Jóhanna Dagrún, Ari, Barði og Hafþór

  Skoða leið
 • Fellaheiði - Sandvatn

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Eiðar, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,39km
  Hækkun +
  428m
  TrailRank
  27
  Mynd af Fellaheiði - Sandvatn Mynd af Fellaheiði - Sandvatn Mynd af Fellaheiði - Sandvatn

  Gengið frá Skóghlíð upp í Sandvatnsskála og þaðan inn að Þorleifarárgili og niður í Miðhúsaselsland. Endað á Setbergi.

  Skoða leið
 • Eyjafjallajökull síðasta vetrardag 2020

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Ásólfsskáli, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  18,15km
  Hækkun +
  1652m
  TrailRank
  26
  Mynd af Eyjafjallajökull síðasta vetrardag 2020

  Frá Seljavöllum. Fín leið. Gengum ca. 2 kílómetra áður en við gátum sett skíðin á okkur. En tók miklu lengri tíma en mig grunaði. Rétt náðum niður fyrir myrkur. Flottar brekkur og aldrei of brattar. Ekki gott að fara svo...

  Skoða leið
 • Tröllaskagi. Kleifar, Hrafnaskál. 19. apríl 2014

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Ólafsfjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,13km
  Hækkun +
  544m
  TrailRank
  26

  Fjallaskíðaskrepp frá Kleifum við Ólafsfjörð. Gengum inn Syðrárdal og Ytrárdal, upp í Hrafnaskál. Vorum ekki með broddana með okkur og fórum því ekki hærra í Hrafnaskálinni sökum harðfennis. Ljúft að skíða niður að Kleif...

  Skoða leið
 • Kaldbakur

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Grenivík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,00km
  Hækkun +
  458m
  TrailRank
  23
  Mynd af Kaldbakur Mynd af Kaldbakur

  Hálfa leið upp meðfram troðara leið. Snerum við vegna blindbils. Auðveld leið fyrir byrjendur. Vor snjór.

  Skoða leið
 • Syðridalur-Tungudalur

  Vista á lista
  Skíði fjallgöngur
  nálægt Hanhóll, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,79km
  Hækkun +
  661m
  TrailRank
  22

  Úr Syðridal upp Miðmundarhæðir upp í skarð vestan Heiðarskarðs milli Heiðarfells og Hestakleifarfjalls. Áfram yfir Hnífsdal yfir Þjófaskarð og niður að skíðasvæði í Tungudal.

  Skoða leið

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um