Niðurhal
gegils

Fjarlægð

14,94 km

Heildar hækkun

190 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

5 m

Hám. hækkun

209 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

22 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kálfafellsdalur og inn í Eggjadal
  • Mynd af Kálfafellsdalur og inn í Eggjadal
  • Mynd af Kálfafellsdalur og inn í Eggjadal
  • Mynd af Kálfafellsdalur og inn í Eggjadal
  • Mynd af Kálfafellsdalur og inn í Eggjadal
  • Mynd af Kálfafellsdalur og inn í Eggjadal

Hnit

451

Hlaðið upp

11. maí 2012

Tekið upp

maí 2012

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
209 m
22 m
14,94 km

Skoðað 4018sinnum, niðurhalað 33 sinni

nálægt Kálfafellsstaður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Torfær vegaslóði frá Þjóðvegi eitt langleiðina inn í botn Kálfafellsdals þar sem beygt er inn í Eggjadal og ekið að gönguleið upp á Þverártindsegg. Slóðinn liggur að mestu eftir grýttum og grófum árfarvegi inn í þennan stórfenglega dal og þörf á að fara yfir ána nokkrum sinnum á leiðinni. Aksturstími á þessa 15 km er allt að 90 mín.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið